Skip to content

Almennt starfsfólk

Af hverju er útspil SA um verkbann alvarlegt fyrir þig?

Fyrir Verkalýðshreyfinguna hafa síðustu dagar verið æsispennandi, streituvaldandi, tilfinningaþrungnir, en jafnframt opnað augu margra fyrir aðstæðum á íslenskum vinnumarkaði. Hverjir eru í Verkalýðshreyfingunni? Athuga skal að „Verkalýðshreyfingin“ ert þú. Já, ÞÚ. Verkalýðshreyfingin samanstendur af fjöldahreyfingum og stéttarfélögum launafólks á landinu.… Lestu meira »Af hverju er útspil SA um verkbann alvarlegt fyrir þig?

Ofbeldi stjórnenda gagnvart starfsfólki – Viðtal

Þann 27.04.2023 tók Mannlegi þátturinn viðtal við stofnanda Vinnuhjálpar, hana Sunnu Arnardóttur, og ræddu um ofbeldi stjórnenda gagnvart starfsfólki. Viðtalið var tekið af Guðrúnu Gunnarsdóttur og Gunnari Hanssyni. Hlekkur að viðtalinu má finna hér. Viðtalið fór fram á íslensku.