Skip to content

Vinnustaðamenning

Af hverju er útspil SA um verkbann alvarlegt fyrir þig?

Fyrir Verkalýðshreyfinguna hafa síðustu dagar verið æsispennandi, streituvaldandi, tilfinningaþrungnir, en jafnframt opnað augu margra fyrir aðstæðum á íslenskum vinnumarkaði. Hverjir eru í Verkalýðshreyfingunni? Athuga skal að „Verkalýðshreyfingin“ ert þú. Já, ÞÚ. Verkalýðshreyfingin samanstendur af fjöldahreyfingum og stéttarfélögum launafólks á landinu.… Lestu meira »Af hverju er útspil SA um verkbann alvarlegt fyrir þig?

Vanhæfir stjórnendur og ofbeldishegðun á vinnustað – Fyrirlestur

Stofnandi Vinnuhjálpar, Sunna Arnardóttir, heldur fyrirlestur um vanhæfa stjórnendur og ofbeldishegðun á vinnustað hjá Stjórnvísi þann 13.04.2023 frá 09:00-09:45. Hér er á ferðinni erindi þar sem fjallað verður um vanhæfa stjórnendur og tilheyrandi ofbeldishegðun þeirra á vinnustað.  Þegar stjórn­end­ur sýna… Lestu meira »Vanhæfir stjórnendur og ofbeldishegðun á vinnustað – Fyrirlestur

Meðvirkni á vinnustað

Meðvirkni á vinnustað er vandamál sem bæði almennt starfsfólk og stjórnendur þurfa að vera meðvitað um. Skilgreining á meðvirkni samkvæmt Psychology Today er; ójafnvægi í sambandi, þar sem einn einstaklingur fórnar eigin þörfum og vellíðan fyrir sakir hins. Oft er… Lestu meira »Meðvirkni á vinnustað