Skip to content

mars 2024

Af hverju er útspil SA um verkbann alvarlegt fyrir þig?

Fyrir Verkalýðshreyfinguna hafa síðustu dagar verið æsispennandi, streituvaldandi, tilfinningaþrungnir, en jafnframt opnað augu margra fyrir aðstæðum á íslenskum vinnumarkaði. Hverjir eru í Verkalýðshreyfingunni? Athuga skal að „Verkalýðshreyfingin“ ert þú. Já, ÞÚ. Verkalýðshreyfingin samanstendur af fjöldahreyfingum og stéttarfélögum launafólks á landinu.… Lestu meira »Af hverju er útspil SA um verkbann alvarlegt fyrir þig?