
Vinnuhjálp
Fræðsla og ráðgjöf varðandi mannauðsmál fyrir atvinnurekendur og einstaklinga.
Þjónusta
Vinnuhjálp býður upp á ýmsa fræðslu og vinnustofur fyrir atvinnurekendur, hópa og einstaklinga, sem og ráðgjöf og stuðning varðandi mannauðsmál. Er óskað er eftir fræðslu, eða ef atvinnurekandi vill fá ráðgjöf/stuðning frá Vinnuhjálp, er óskað eftir því að haft sé samband í vinnuhjalp@vinnuhjalp.is fyrir frekari upplýsingar.
Einstaklingar geta skráð sig í öruggt þjónustukerfi KaraConnect og eftir að skráning fer fram í kerfinu, geta einstaklingar bókað sjálfir viðeigandi tíma.
Dæmi um þær þjónustur sem Vinnuhjálp býður upp á:
Fræðsla
Ráðgjöf og stuðningur – Atvinnurekendur
Ráðgjöf og stuðningur – Einstaklingar/hópar
Fréttir
10 atriði sem munu efla lund á vinnustaðnum yfir hátíðirnar
Nú er tímabil hátíða að fara á fullt hjá okkur lang flestum og atvinnurekendur nú á fullu að skipule…
Sviptingar gegn ofbeldismenningu á vinnumarkaði
Þriðjudaginn 17. Október 2023 komu út tvær ótengdar fréttir á visir.is, sem báðar fjölluðu um þá eit…
Hvernig eru heilbrigð samskipti á vinnustað? – Fyrirlestur
Stofnandi Vinnuhjálpar, Sunna Arnardóttir, heldur fyrirlestur um hvernig heilbrigð samskipti eigi að…
Um Vinnuhjálp
Vefur Vinnuhjálpar var opnaður á baráttudegi verkalýðsins, Sunnudaginn 1. maí 2022.

Vantar aðstoð varðandi mannauðstengd mál?
Ekki hika við að hafa samband varðandi málið, eða til að óska eftir tilboði í fræðslu.