Stofnandi Vinnuhjálpar, Sunna Arnardóttir, heldur fyrirlestur um hæfa og óhæfa stjórnendur og leiðtoga hjá Dokkunni þann 10.03.2023 frá 09:00-09:45.
Ef stjórnandi er vanhæfur til starfa geta birtingarmyndir þess og afleiðingar orðið margþættar og koma meðal annars fram í minni framleiðni og verri þjónustu/samskiptum við starfsfólk og viðskiptavini.
Á Dokkufundinum verður fjallað um birtingarmyndir vanhæfra stjórnenda og áhrifa þeirra á starfsfólk og rekstur atvinnurekanda.
Skráning á fyrirlesturinn fer fram á heimasíðu Dokkunar, hér.
Fyrirlesturinn verður haldinn á íslensku.