Skip to content

apríl 2023

Ofbeldi stjórnenda gagnvart starfsfólki – Viðtal

Þann 27.04.2023 tók Mannlegi þátturinn viðtal við stofnanda Vinnuhjálpar, hana Sunnu Arnardóttur, og ræddu um ofbeldi stjórnenda gagnvart starfsfólki. Viðtalið var tekið af Guðrúnu Gunnarsdóttur og Gunnari Hanssyni. Hlekkur að viðtalinu má finna hér. Viðtalið fór fram á íslensku.

Vanhæfir stjórnendur og ofbeldishegðun á vinnustað – Fyrirlestur

Stofnandi Vinnuhjálpar, Sunna Arnardóttir, heldur fyrirlestur um vanhæfa stjórnendur og ofbeldishegðun á vinnustað hjá Stjórnvísi þann 13.04.2023 frá 09:00-09:45. Hér er á ferðinni erindi þar sem fjallað verður um vanhæfa stjórnendur og tilheyrandi ofbeldishegðun þeirra á vinnustað.  Þegar stjórn­end­ur sýna… Lestu meira »Vanhæfir stjórnendur og ofbeldishegðun á vinnustað – Fyrirlestur