Skip to content

Fréttasafn

Vanhæfir stjórnendur og ofbeldishegðun á vinnustað – Fyrirlestur

Stofnandi Vinnuhjálpar, Sunna Arnardóttir, heldur fyrirlestur um vanhæfa stjórnendur og ofbeldishegðun á vinnustað hjá Stjórnvísi þann 13.04.2023 frá 09:00-09:45. Hér er á ferðinni erindi þar sem fjallað verður um vanhæfa stjórnendur og tilheyrandi ofbeldishegðun þeirra á vinnustað.  Þegar stjórn­end­ur sýna… Lestu meira »Vanhæfir stjórnendur og ofbeldishegðun á vinnustað – Fyrirlestur

Meðvirkni á vinnustað

Meðvirkni á vinnustað er vandamál sem bæði almennt starfsfólk og stjórnendur þurfa að vera meðvitað um. Skilgreining á meðvirkni samkvæmt Psychology Today er; ójafnvægi í sambandi, þar sem einn einstaklingur fórnar eigin þörfum og vellíðan fyrir sakir hins. Oft er… Lestu meira »Meðvirkni á vinnustað