Ofbeldi stjórnenda gagnvart starfsfólki eftir starfslok
Langvarandi viðvera við ofbeldisaðstæður er skemmandi fyrir einstaklinga, andlega, tilfinningalega sem og líkamlega. Hjá atvinnurekendum þar sem ofbeldi af hendi stjórnendum gagnvart starfsfólki viðgengst er því algengt að sjá niðurbrotna einstaklinga, sem og háa veltu á starfsfólki. Hvort svo sem… Lestu meira »Ofbeldi stjórnenda gagnvart starfsfólki eftir starfslok