Skip to content

Kjaramál

Af hverju er útspil SA um verkbann alvarlegt fyrir þig?

Fyrir Verkalýðshreyfinguna hafa síðustu dagar verið æsispennandi, streituvaldandi, tilfinningaþrungnir, en jafnframt opnað augu margra fyrir aðstæðum á íslenskum vinnumarkaði. Hverjir eru í Verkalýðshreyfingunni? Athuga skal að „Verkalýðshreyfingin“ ert þú. Já, ÞÚ. Verkalýðshreyfingin samanstendur af fjöldahreyfingum og stéttarfélögum launafólks á landinu.… Lestu meira »Af hverju er útspil SA um verkbann alvarlegt fyrir þig?